Stafrænt heljarstökk Heilsugæslunnar
3.2.2021Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og Embætti Landlæknis fóru af stað við að finna stafrænar lausnir á því sem tengdist Covid-19, skimunum, skráningum og upplýsingagjöf. Byggt var á góðum innviðum og með samhentu átaki var hægt að ná fram bættri þjónustu á mjög skömmum tíma.
Á þessari síðu
Áskorunin
Hvað var gert?
Rafræn verkefni sem Heilsugæslan vann með Embætti Landlæknis fólust í því að einfalda þjónustu við almenning og gera hana sem mest stafræna auk þess að styrkja og bæta Heilsuveru þannig fólk gæti bókað sig sjálft í sýnatöku og fengið þar niðurstöðu sína. Að auki var allt ferlið straumlínulagað þannig að hægt væri að taka gríðarlegan fjölda sýna á hverjum degi.
Hvaða virði skapaðist?
Upplýsingar um verkefnið veita
Ingi Steinar Ingason hjá Embætti Landlæknis: ingist@landlaeknir.is
Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins: ragnheidur.erlendsdottir@heilsugaeslan.is