Fréttir & greinar

Hvernig á opinber þjónusta að vera eftir 10 ár?

14.4.2021

Á viðburði fjármála- og efnahagsráðuneytisins, Léttum lífið – umbætur í opinberri þjónustu, var spurt um hvernig opinber þjónusta eigi að vera eftir 10 ár. Enn má svara spurningunni með því að fara inn á slido.com og slá inn #lettumlifid. Svörin sem hafa borist hingað til sýna okkur mjög jákvæða mynd af því hvernig almenningur sér þjónustuna þróast. Þar er stafræn þjónusta áberandi, skilvirkni, einfaldleiki og aðgengi eins og sjá má á myndinni hér að neðan. Könnuninni verður lokað 21. apríl en svörin munu nýtast í stefnumótun um opinbera þjónustu.

Á viðburðinum var áhersla á stafræna þjónustu, nýsköpun og aukið virði úr opinberum innkaupum. Allan viðburðinn má sjá hér að neðan.

Höfundur greinar

Íris Huld Christersdóttir Íris Huld Christersdóttir
Deila þessari síðu
Var efnið á síðunni hjálplegt?

Ríkiskaup

Tölvupóstur

rikiskaup@rikiskaup.is

Sími

530-1400